top of page

Að læra til að öðlast þekkingu

Að læra til að öðlast þekkingu (e. learning to know) fjallar um ferlið hvernig við lærum með því að þróa minni okkar, hæfileika til að hugsa og einbeitingu okkar (UNESCO, 1996).

Markmið menntunar til sjálfbærni:

  • Að skilja þá hugsun sem felst í hugtakinu sjálfbærni.
  • Að efla umhverfisvitund; þekkingu, skilning og væntumþykju á náttúru, umhverfi og fólki.
  • Að auka vilja til náttúruverndar og virðingu fyrir fjölbreytileika náttúru og mannlífs.
  • Að temja sér lífsvenjur sem stuðla að heilbrigði Jarðar, náttúru og fólks.
  • Að þjálfa hæfni til lýðræðis; samlíðan með fólki, gagnrýna hugsun og samskipti.
  • Að horfa til framtíðar, virða rétt komandi kynslóða til sæmandi lífs og heilbrigðis (Sigrún Helgadóttir, 2013).
Að veiða skógarbjörn
Hvað segir...?
Sjór, loft og land
Hvaða dýr er ég?
Börnin ganga yfir brúna, bílarnir aka undir brúna
Hvernig líður þér?
Við fórum í gönguferð
Dýraflokkar
bottom of page